Sími 441-4000

vatnsendaskoli_sumar

Forsíðumynd 9

Forsíðumynd 8

kanntu_braud_ad_baka

Forsíðumynd 7

Vatnsendaskóli

Forsíðumynd 7

Forsíðumynd 6

Forsíðumynd 5

Forsíðumynd 4

Forsíðumynd 3

Forsíðumynd 2

Leiktjald 2
virding

Forsíðumynd 1

Leiktjald


Fréttir og tilkynningar

Vordagar - 27.5.2016

Skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017 - 10.5.2016

Skóladagatalið 2016 - 2017 hefur verið samþykkt af skólanefnd.

Íþróttatími hjá 1. - 3. bekk - 9.5.2016

Í íþróttum fengu nemendur í 1.- 3. bekk skemmtilega heimsókn. Hinrik Helgason, fyrrum nemandi í Vatnsendaskóla og tennisþjálfari hjá TFK, kom og kynnti okkur fyrir tennis. Krakkarnir fengu að æfa sig með tennisspaða og fóru í tennisleik sem sló svo sannarlega í gegn. Við þökkum Hinriki kærlega fyrir skemmtilega kynningu.

Stelpur og tækni - 2.5.2016

Fimmtudaginn 28. apríl , fóru flestar stelpurnar í 9. bekk á „stelpur og tækni 2016“ daginn í HR. Salka Sól setti daginn og svo fóru stelpurnar í vinnustofu í stærðfræði. Aldrei að vita nema einhvers staðar í hópnum leynist framtíðar fræðingar á sviði tækni. Svo var farið í fyrirtækið Advania þar sem að stelpurnar fengu kynningu á starfsemi og húsnæði fyrirtækisins ásamt því að hitta aðrar konur sem gegna ýmsum fjölbreyttum störfum í fyrirtækinu. Að þessu loknu voru stelpurnar beðnar um að koma með sínar skoðanir varðandi hvað væri gott og hvað mætti bæta á vefsíðu Advania. Ástæðan fyrir þessu var sú að það á að fara að taka í gegn vefsíðuna og sú sem var að stjórna þessu vildi fá hugmyndir og endurgjöf frá stelpunum varðandi þetta. Að sjálfsögðu létu þær í sér heyra og það var mjög gaman að fylgjast með því hvað þær voru duglegar að koma með athugasemdir um hvað væri að virka og hvað ekki. Þetta var því mjög skemmtilegur dagur fyrir stelpurnar.

Skákmeistari Vatnsendaskóla - 28.4.2016

Í gær tefldu þeir nemendur sem höfðu verið efstir á skákmótum hvers aldursstigs um titilinn Skákmeistari Vatnsendaskóla þetta skólaárið. Fjórtán nemendur úr 1. – 9. bekk mættu til leiks. Skákmeistari skólans varð Andrés Már Kjartansson í 5. Lækjardeplu, í 2. sæti varð Örn Alexandersson í 5. Lækjardeplu og í 3. sæti varð Þorsteinn Már Sigmundsson í 7. Engjarós. Við óskum þeim til hamingju.

Fréttasafn


Atburðir framundan

Engin grein fannst.


Vatnsendaskóli á Facebook