Sími 441-4000

Námsver

Stoðteymi

Allir nemendur eiga rétt á að stunda nám í sínum heimaskóla.  Reynt er að mæta þörfum hvers og eins. Markmiðið er að nemandi  fylgi sínum bekk/árgangi eins og kostur er. Í námsverum  vinna  nemendur ýmist einir eða í litlum hópum. Mikil áhersla er lögð á samvinnu við foreldra.