Sími 441-4000

Matseðill

3. - 31. janúar

Matreiðslumeistari: Alfreð Gústaf Maríusson, alfred@kopavogur.is

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
     

3. janúar 

Léttsöltuð ýsa, kartöflur og salat. 

4. janúar

Pasta með kjúklingi. 

7. janúar

Fiskibollur, kartöflur og lauksósa.

8. janúar

Kjúklingaborgari og meðlæti.

 

9. janúar

Blómkáls/brokkolisúpa,

brauð m/skinku og osti.

10. janúar

Hálfmánar með skinku og osti, kartöflur og piparsósa.

11. janúar

Lasagne og salat.

 

14. janúar

Plokkfiskur og rúgbrauð.

 

15. janúar

Grænmetisbuff, hrísgrjón og karrýsósa.

16. janúar

Grjónagrautur og slátur.

 

17. janúar

Kjöt í karrý og hrísgrjón.

18. janúar

Kjötbollur, kartöflmús og brúnsósa.

21. janúar

Ofnbakaður fiskur, hrísgrjón og karrýsósa.

22. janúar

Hakk og spagettí.

23. janúar

Gúllassúpa.

 

24. janúar

Fiskur með sítrónusósu og kartöflur.

25. janúar

Kjúklingabitar, kartöflur og sveppasósa.

28. janúar 

Soðin ýsa, kartöflur og salat.

29. janúar

Nemenda og foreldraviðtöl

30. janúar

Spagettisúpa með grænmeti og kjöti.

31. janúar

Hakkabuff steiktar kartöflur og lauksósa.

 

Matseðilinn er birtur með fyrirvara um breytingar.

Salatbar og ávextir með öllum máltíðum.Í eldhúsi Vatnsendaskóla eru matseðlar ekki rúllandi, en gerðir mánaðarlega. Hráefni s.s. kjöt og fiskur kemur alltaf samdægurs og fer beint í matseld. Þar af leiðandi er mjög lítið um að geymsluþolsefni sé sett í hráefnið en eitthvað getur þó komið forunnið að einhverju leyti og þá eftir okkar óskum. Það er reynt eftir fremsta megni að hafa fjölbreytni að leiðarjósi við gerð matseðla með tilliti til næringargildis og ráðleggingum manneldisráðs.

Sérfæði

Það eru ekki mörg börn sem fá sérfæði, en nokkur þó. Þar má nefna: mjólkuróþol, hnetuofnæmi, hveitiofnæmi, og fiskofnæmi. Þar sem ekki er um mörg tilfelli að ræða hefur ekki verið gerður sér matseðill fyrir þessa krakka. Það er eldað sérstaklega fyrir þessa aðila og hnetur koma ekki við sögu matseldarinnar.

Skipulag í kringum skráningu nemenda í mat:

Foreldrar skrá börnin sín í og úr mataráskrift  á íbúagátt Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.

Mánaðargjald fyrir áskrift í mötuneyti er 9.484 kr.

Verð á máltíð er 481 kr. Þetta vefsvæði byggir á Eplica