Sími 441-4000

Fréttir

Foreldrafélag Vatnsendaskóla

Ný stjórn Foreldrafélags Vatnsendaskóla hefur tekið formlega til starfa og skipt með sér verkum.

Lykilembættin skipa:

•  Guðrún Hergils Valdimarsdóttir, formaður

•  Tómas Holton, gjaldkeri og röltfulltrúi

•  Áslaug Pálsdóttir, ritari

•  Linda Jörundsdóttir, meðstjórnandi og fulltrúi 10. bekkjar

•  Ragnhildur Helgadóttir, meðstjórnandi

Ný stjórn hlakkar til samstarfsins við foreldra barna í Vatnsendaskóla og hvetjum við foreldra til að hafa samband við okkur í gegnum netfang; vatnsendaforeldrar@gmail.com

Þorvar Hafsteinsson mun taka að sér hlutverk Samkóps fulltrúa, þar sem hann situr sem formaður og fulltrúi samtakanna í Menntaráði Kópavogs.

Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir gott starf í þágu foreldrafélags Vatnsendaskóla.

Fréttir og tilkynningar frá foreldrafélaginu birtast undir flipanum Foreldrar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica