Sími 441-4000

Fréttir

Fræðslufundur fyrir foreldra

Foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir fræðslufundi fyrir foreldra miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30 undir yfirskriftinni: Æskan, kynlíf og samskipti - hvenær og hvernig á að ræða þessi mál?

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skólastjóri jafnréttismála hjá Reykjavíkurborg fjallar um kynheilbrigði ungs fólks og mikilvægi þessað efla jákvæða umræðu um kynlíf og heilbrigð samskipti. Fjallað verður um félagsmótun og mismunandi skilaboð sem strákar og stelpur fá frá umhverfi sínu s.s. í gegnum vinahópinnm, samfélagsmiðla og frá fullorðnum Spurningum eins og hvert er hlutverk foreldra og hvað geta foreldrar gert tilað stuðla að betra kynheilbrigði barna sinna verður varpað upp. Rætt verður um mögulegar leiðir til að ræða þessi viðkvæmu mál við börn og unglinga.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica