Fréttir
Nemendur í 3.bekk fóru í Hörpuna
Fimmtudaginn 3. október fór 3. bekkur í strætóferð, í Hörpuna. Þar fengu nemendur að sjá verk með Sinfóníuhljómsveit Íslands sem heitir Tímaflakk. Börnin voru til fyrirmyndar og höfðu gaman af tónleikunum sem var um þekktustu tónskáld frá 1700 til 2019.