Sími 441-4000

Fréttir

Vatnsendaskóli tekur þátt í Bebras áskoruninni

Bebras áskoruninn 2016 fer fram í skólum landsins vikuna 7. - 11. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem hvetur börn til að nota hugsunarhátt forritunar (Comp. thinking) við að leysa verkefni. Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa skemmtileg verkefni. Þrautirnar eru hugsaðar fyrir 6 - 18 ára og skipt niður eftir aldri. Bebras er ein fjölmennasta áskorun sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni og var áskorunin keyrð í fyrsta sinn á Íslandi í nóvember í fyrra.Þetta vefsvæði byggir á Eplica