Sími 441-4000

Fréttir

Forritunarvika

Vikuna 5.-9. desember verður haldin alþjóðleg,  Hour of Code,  forritunarvika.  Markmiðið með átakinu er að nemendur kynnist forritun í a.m.k. eina klukkustund. Vatnsendaskóli er skráður til leiks og munu allir nemendur skólans taka þátt. Yngstu nemendurnir fá aðstoð frá unglingum skólans þar sem hver og einn unglingur aðstoðar einn til tvo yngri. Það efni sem við notum er vefsíðunni  https://code.org/ . Búið er að íslenska efnið og eykur það og einfaldar aðgengi nemenda.  Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum.  Hér má sjá kynningarmyndband.Þetta vefsvæði byggir á Eplica