Sími 441-4000

Fréttir

Jólaskákmót VatnsendaskólaNú í desember var jólaskákmót Vatnsendaskóla haldið. Öllum nemendum í 2.-10. bekk stóð til boða að skrá sig á mótið og tóku um 180 nemendur þátt. Að lokum voru haldin tvö úrslitamót, annars vegar í 2.-4. bekk og hins vegar í 5.-10. bekk. Sigurvegarar á jólaskákmóti yngri nemenda voru Tómas Möller í 3. bekk og Guðmundur Orri og Mikael Bjarki sem eru báðir í öðrum bekk. Sigurvegarar á jólaskákmóti eldri nemenda voru Felix Már í 9. bekk, Andrés Már í 6. bekk  og Páll Ingi í 8. bekk.Þetta vefsvæði byggir á Eplica