Fréttir
Sjúk ást
Í morgun voru starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Dimmu með
fræðslu fyrir nemendur í unglingadeild um sjúka ást. Þetta er samstarfsverkefni
Stígmóta og Samfés þar sem farið var yfir einkenni heilbrigðra, óheilbrigðra og
ofbeldissambanda. Einnig var farið yfir hvernig við virðum okkar mörk sem og
annarra. Við hvetjum foreldra til að ræða þessi mál við börn sín og skoða
síðuna sjukast.is. Meðfylgjandi er linkur um mikilvægi þess að fá samþykki hjá
öðrum https://www.youtube.com/watch?v=oQbei5JGiT8